Ert þú með dulda fordóma?

Fæst viljum við gangast við því að vera fordómafullir einstaklingar en raunin er hins vegar sú að fordómar í garð fatlaðs fólks eru algengari og duldari en marga grunar. Þeir geta verið byggðir á misskilningi, hugsunarleysi eða einfaldlega skorti á upplýsingum.

Smelltu á hnappinn og kannaðu hvar þú stendur. Heppinn þátttakandi getur unnið 20.000 króna inneign í Smáralind.

Það er mikilvægt að hrósa fötluðu fólki meira en ófötluðu fólki fyrir sama afrek

Fólk í hjólastól þarf ekki að hafa aðgang að öllum stöðum ef það hefur aðgang að flestum stöðum

Fátækt er algengur fylgifiskur fötlunar

Hreyfihamlaðir komast leiðar sinnar alveg jafn vel og aðrir

Það er óþarfi að hafa hjólastólaaðgengi í háskólum þar sem nú er boðið upp á fjarkennslu í auknum mæli

Það er alltaf augljóst hverjir eru með fötlun

Fötlunarfordómar eru jafn alvarlegir og kynþáttafordómar

Fatlaðar konur eru í aukinni hættu á að vera beittar ofbeldi